Flokkur: HREINSAR

DAGLEG HREINSUN HÚÐARINN ER MIKILVÆG TIL AÐ FJARLÆGJA BURTU ÓHREININDI. TONERAR/ANDLITSVATN HAFA MISMUNANDI EIGINLEIKA EINS OG HVER HREINSIR. 

GOTT ER AÐ HAFA Í HUGA AÐ ÞÓ SVO AÐ ÞÚ NOTIR EKKI NEINN FARÐA YFIR DAGINN ÞARFTU SAMT SEM ÁÐUR AÐ HREINSA HÚÐINA ÞÍNA Á KVÖLDIN, TIL ÞESS AÐ FJARLÆGJA ÓHREININDI SEM SAFNAST HAFA ÚR UMHVERFINU, MENGUN, HÚÐFITA OG ÞESS HÁTTAR.