Flokkur: SERUM

HVAÐ GERIR SERUM? HVERT SERUM HEFUR SÉRSTAKA EIGINLEIKA EINS OG HVER ÖNNUR HÚÐVARA. EN SERUM ER BORIÐ Á HREINA HÚÐ, GOTT ER AÐ LÁTA ÞAÐ FARA VEL INN Í HÚÐINA ÁÐUR EN KREMIÐ SEM ÞÚ NOTAR ER SVO BORIÐ Á.

SERUM FER DÝPRI INN Í HÚÐINA HELDUR EN KREMIÐ ÞITT, SVO ÞESS VEGNA BERÐU ÞAÐ Á ÞIG FYRST.