Opnunartími

Opnunartími er mjög misjafn og sveigjanlegur, svo það er mikilvægt að bíða eftir staðfestingu í tölvupósti þegar pöntunin þín er tilbúin til afhendingar ef sækja á vöruna.  Annars má alltaf hafa samband í síma 659-1030 eða senda tölvupóst á andlit@andlit.is og fá að sækja pöntunina eftir samkomulagi.

Næstu opnunartímar á Snyrtigallery Tjarnargötu 2, Keflavík:

  • Mánudag 29.nóv - LOKAÐ
  • Þriðjudag 30.nóv - Opið 9-13
  • Miðvikudag 1.des - Opið 9-17:30
  • Fimmtudag 2.des - Opið 9-17
  • Föstudag 3.des - Opið 9-16

 

Hægt er að sækja allar pantanir eftir samkomulagi utan opnunartíma á Hæðargötu 3, 260 Njarðvík.