Um okkur

Þórey Gunnarsdóttir er eigandi vefverslunarinnar. Eftir margra ára draum um að opna netverslun var loksins komið að því að láta drauminn verða að veruleika.

Þórey er snyrti- & förðunarfræðingur og því fróð um húðina, húðumhirðu og snyrtivörur. Svo ef þig vantar aðstoð við að finna vöru sem hentar þér ekki hika við að hafa samband!

Bonina ehf.

Kt. 420914-0910

VSKNR: 117927

Staðsetning verslunar: Hólmgarður 2a, Keflavík.