Skip to product information
1 of 1

OIL FREE MAKEUP REMOVER 120ml.

OIL FREE MAKEUP REMOVER 120ml.

Venjulegt verð 3.512 ISK
Venjulegt verð 4.390 ISK Tilboðsverð 3.512 ISK
Tilboð Uppselt
Vsk. innifalinn Sendingarkostnaður reiknast á greiðslusíðu.

Mildur og mjög áhrifaríkur farðahreinsir sem er alveg olíulaus. Hann fer því vel með augnhára- og augabrúnavörum frá okkur. Oil-Free Makeup Remover er ríkur af andoxunarefnum og vítamínum sem vernda og auðga húðina. Á sama tíma er hann mildur fyrir húðina og fjarlægir farðann án þess að erta húðina. Tilvalið fyrir þá sem eru með annað hvort með augnháralengingu því hreinsirinn er alveg olíu laus.

Oil-Free Makeup Remover ætti að vera fyrsta skrefið í þinni venjulegu húðumhirðu við að hreinsa af þér allan farða.  Á meðan er húðin þín bæði nærð og vernduð. Þú finnur t.d. panthenol í hreinsinum, það hefur róandi og mýkjandi áhrif á húðina. Á meðal innihaldsefna er einnig hýalúrónsýra sem bindur og heldur raka í húðinni. Hann er ríkur af andoxunarefnum og vítamínum sem auðga húðina þína.

  • Ríkt af andoxunarefnum og vítamínum
  • Ekki viðbætt ilmefni og alcahol
  • Róar húðina
  • Vegan vottað


Innihaldsefni: Water, Glycerin, Peg-8 Caprylic/Capric Glycerides, Dipropylene glycol, Panthenol, 3-o-Ethyl ascorbic Acid(Vitamin C), Coco-Glucoside, Tocopherol(Vitamin E), Sodium Hyaluronate, 1,2-HexanedioL, Centella Asiatica Root Extract (Gotu Kola), Opuntia Dillenii Flower Extract (Prickly Pear), Aloe Barbadensis Leaf Extract (Aloe Vera), Chrysanthellum Indicum Extract (Indian Chrysanthemum), Phenoxyethanol, Ethylhexylglycerin

Sjá allar upplýsingar